Björt framtíð er einn þeirra nýju flokka sem bjóða fram í vor. Fréttablaðið hitti Heiðu Kristínu Helgadóttur, stjórnarformann flokksins, og fór yfir helstu málin, sem snúast helst um að breyta stjórnmálamenningunni og auka virðingu.
↧