Einn fjölmennasti ferðamannastaður landsins, Geysir í Haukdal er allur að drabbast niður vegna ágangs ferðamanna enda breytist staðurinn í leirfor í bleytu.
↧