Hæstiréttur Íslands sýknaði karlmann sem Héraðsdómur Suðurlands hafði áður sýknað af hótunum sem hann sendi öðrum manni. Ástæðan fyrir sýknu Hæstaréttar er sú að að þegar efni þess væri virt í heild sinni, yrði ekki talið að í því hafi falist hótun.
↧