Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, sleit þingi í nótt. Í ræðu sinni minntist hún þeirra þingmanna sem nú hverfa af þingi. Auk hennar sjálfrar má nefna Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra og Árna Johnsen, þingmann Sjálfstæðisflokksins.
↧