Vélsleðamaður slasaðist í Þjófaskörðum í fjallgarðinum milli Hnífsdals og Tungudals. Hann er með andlits- og bakáverka, en ekki er ljóst á þessari stundu hvernig slysið vildi til. Björgunarsveitir frá Hnífsdal og Ísafirði eru á leið að sækja manninn.
↧