Alls leituðu 288 nýir einstaklingar til Stígamóta á síðasta ári samkvæmt ársskýrslu samtakanna sem kynnt var í dag. Þetta eru 25 færri einstaklingar en leituðu til Stígamóta árið 2011.
↧