Erla Bolladóttir einn sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu hefur kært einn rannsóknarlögreglumannanna sem kom að málinu fyrir að hafa nauðgað henni í einangrunarfangelsinu í Síðumúla.
↧