Tíu fangar hafa látist í fangelsum síðan árið 1993. Langflestir hafa svipt sig lífi. Innanríkisráðherra segir brýnt að bregðast við þeim vanda sem fylgi geðsjúkum, sakhæfum föngum innan almennra fangelsa.
↧