Gestur Jónsson, verjandi Sigurðar Einarsson, í Al-Thani málinu segir að ákvörðun hans um að segja sig frá málinu standi þrátt fyrir að héraðsdómur hafi hafnað þeirri beiðni.
↧