$ 0 0 Fjölmargir leikir fóru fram í fyrstu umferð norsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Fimm íslensk mörk litu dagsins ljós.