Á síðustu tíu árum hafa sex börn undir tíu ára aldri látist hér á landi vegna ofbeldis og illrar meðferðar. Þetta kemur fram í Fréttatímanum sem kemur út á morgun.
↧