Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar fólk við ýtnum og tunguliprum svikahröppum sem hringja og bjóða fram aðstoð vegna vandamála sem eiga að hafa komið upp í tölvum og þeir hafa fengið tilkynningar um.
↧