Alma D. Möller landlæknir segir að vitað sé um eitt tilvik þar sem barn var lagt inn á Barna-og unglingageðdeild Landspítalans með geðrofseinkenni eftir að hafa með leikið sér með leikfangaslím.
↧