Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum en þar segir að lögreglu hafi borist af því spurnir að fleiri konur hafi lent í sömu aðstæðum á skemmtistöðum í umdæminu að undanförnu án þess að kærur hafi borist vegna þeirra tilvika.
↧