Tveir karlmenn læstust inni í gámi í Gufunesi á sjötta tímanum í gær. Annar þeirra hafði samband við lögregluna og sagði að hurðin hefði fokið aftur og gámurinn því læstst.
↧