Bílvelta varð á Eyrarbakkavegi í morgun. Ökumaður fólksbíls missti stjórn á honum með þeim afleiðingum að bíllinn valt. Hann meiddist ekki alvarlega.
↧