Framkvæmdir eru nú hafnar við nýju Hamarshöllina í Hveragerði, fyrsta uppblásna íþróttahúsið á Íslandi. Húsið verður tekið í notkun á Blómstrandi dögum í ágúst í sumar samkvæmt Fréttablaði Suðurlands.
↧