Tvö börn urðu fyrir bíl um klukkan átta í morgun. Í öðru tilfellinu varð barn fyrir bíl við skóla í Hafnarfirði og í hinu tilfellinu varð barn fyrir bíl við skóla í Garðabæ. Ekki liggja fyrir upplýsingar um meiðsl á börnunum.
↧