"Ég er mjög spenntur og mjög ánægður með þennan árangur,“ sagði Frosti Sigurjónsson, nýr þingmaður Framsóknarflokksins, þegar Gunnar Reynir Valþórsson fréttamaður tók hann tali i nótt.
↧