Hlutfall kvenna á þingi eftir þessar kosningar er 39,7% sem er 3,2% minna en eftir kosningarnar 2009 þegar hlutfall kvenna var 42,9%. Þetta sýna niðurstöður Kristínar Ásu Einarsdóttur félagsfræðings sem tók saman tölurnar í morgun.
↧