Veður fer versnandi um og eftir miðjan daginn í dag og verður ástandið verst á vestanverðu landinu. Veðurstofan gerir ráð fyrir stormi og allt að 20 til 25 metrum á sekúndu og þá er búist við því að það taki að frysta á fjallvegum.
↧