Sérstök fjárveiting frá stjórnvöldum, 20 milljónir króna, var samþykkt nýlega til aukinnar landvörslu á friðlýstum svæðum og vinsælum ferðamannastöðum.
↧