Undirbúningur er í fullum gangi fyrir Vetrarhátíð sem sett verður fimmtudaginn 9. febrúar næstkomandi. Á heimasíðu Reykjavíkurborgar segir að nú sé í fullum gangi undirbúningur að því að breyta Tjarnarsal Ráðhússins í undraheima Legó.
↧