Landlæknisembættið óttast viðvarandi misnotkun flogaveikilyfja. Brögð eru að því að fólk sem hefur lokið meðferð vegna vímuefnavanda falli aftur vegna notkunar lyfjanna, en þau ganga kaupum og sölum á götunni.
↧