Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Húnavatnssýslum og Skagafirði leita nú unglingspilta er struku af meðferðarheimili í Skagafirði fyrr í dag.
↧