Lífeyrisgreiðslur munu óhjákvæmilega lækka til sjóðsfélaga ef fyrirhugaðar nýjar álögur stjórnvalda á sjóðina ganga eftir, segir í ályktun stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða.
↧