Foreldrar barna í Vesturbæ ætla að óska eftir meiri sýnileika lögreglunnar þegar skóla lýkur. Þetta kemur fram í bréfi sem forystumenn foreldrafélaga skóla í Vesturbæ sendu foreldrum í morgun.
↧