Dómari Héraðsdóms Reykjavíkur féllst í dag á kröfu lögreglunnar á Eskifirði um að framlengja gæsluvarðhald yfir manni, sem er grunaður um morð á Egilsstöðum í síðustu viku, um fjórar vikur.
↧