Í dag er alþjóðlegur dagur gegn hómó- tvíkynhneigðar og transfóbíu. Þann sautjánda maí 1990 tók Alþjóða heilbrigðismálastofnunin samkynhneigð af lista yfir geðsjúkdóma.
↧