Aukin þyngd sjúklinga hefur hækkað kostnað Landspítalans vegna lyfja síðustu misseri. Munað getur nokkrum milljónum á einstökum lyfjameðferðum eftir þyngd fólks.
↧