Það kastaðist í kekki milli Steingríms J. Sigfússonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og stjórnarandstæðinga þegar Steingrímur var að stíga úr pontu í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag.
↧