Síminn kemur af fjöllum og kannast ekki við að háttsettur maður hjá móðurfélaginu hafi verið látinn fara vegna gruns um að hann hafi lekið því til grunaðs fjárglæframanns að sími hans væri hleraður.
↧