Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir karlmanni um tvítugt sem er grunaður um að hafa stungið karlmann á fertugsaldrinum í síðuna með hníf aðfararnótt föstudagsins 3. febrúar.
↧