$ 0 0 Ármann Kr. Ólafsson hefur nú formlega tekið við bæjarstjórastólnum í Kópavogi. Hann var kjörinn á fundi bæjarstjórnar í Kópavogi í kvöld.