Átján hundruð ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu um helgina í sérstöku umferðareftirliti sem lögreglu. Fimm ökumenn reyndust ölvaðir við stýrið og einn var undir áhrifum fíkniefna og eiga þeir allir ökuleyfissviptingu yfir höfði sér.
↧