Gunnar Þ. Andersen fyrrverandi forstjóri FME, segir að Aðalsteinn Leifsson, stjórnarformaður FME, hafi eftir umfjöllun Kastljóss um sín mál haft milligöngu um að bjóða sér starf hjá Bankasýslu ríkisins gegn því að hann léti af störfum.
↧