Dóttir Sævars Ciesielskis segir föður sinn hafa skilið eftir sig gríðarstórt safn mynda sem hann málaði sjálfur. Hann hafi verið mjög hæfileikaríkur á því sviði en þær séu ekki til sölu.
↧