Starfsmaður alþjóðlegra hjálparsamtaka í Norður-Kóreu greindi frá því í dag að hinn mikli harmur sem íbúar landsins hefðu lýst á dögunum eftir andlát Kim Jong-Il hafi eflaust verið sviðsettur.
↧