Nú eru þriðji dagur í Landsdómsmáli, réttarhöldum yfir Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra. Málið hófst á skýrslutöku yfir Geir sjálfum á mánudag og á þriðjudag mættu þeir Björgvin G. Sigurðsson, Arnór Hannibalsson og Davíð Oddsson.
↧