Yfir þrjátíu árekstrar urðu á höfuðborgarsvæðinu í dag. Tíu bílar voru fluttir á brott með kranabíl. Þá voru einnig tíu af þessum þrjátíu árekstrar á bílastæði. Samkvæmt upplýsingum frá árekstri.is voru engin slys á fólki.
↧