Fjörutíu kaupmenn rótgróinna verslunar á Laugaveginum mótmæla áformum um lokun götunnar fyrir bílaumferð. Þeir segja rekstrargrundvöll verslana vera í húfi.
↧