Skólarúta fauk út af Reykjanesbrautinni í morgun þegar hún var á leið frá Vogum á Vatnsleysisströnd suður í Reykjanesbæ. Sautján börn voru í rútunni þegar sterkir vindar virðast hafa valdið því að ökumaður missti stjórn á rútunni og endaði utanvegar.
↧