Ungur páfagaukur, blár, grár og hvítur að lit, líklega svonefndur Gári, er í vörslu lögreglunnar á Akureyri eftir að skólastúlkur gómuðu hann í bókasafni Háskólans þar í bæ í gærkvöldi.
↧