Vefur Vodafone varð fyrir töluárás í nótt. Það var tölvuþrjóturinn Over-X sem braust inn á þjónustusíðu Vodafone um miðnætti og skildi eftir skilaboðin "Alsír að eilífu“ skrifað á ensku.
↧