Allar hrakspár um hnignandi stöðu Íslands ef Icesave samningurinn yrði ekki samþykktur voru bull, sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, á miðstjórnarfundi flokksins í dag.
↧