AlþingiDrög stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá verða ekki borin undir þjóðaratkvæði samhliða forsetakosningum í júní. Slíka kosningu þarf að samþykkja með þriggja mánaða fyrirvara og rann sá frestur út á miðnætti á fimmtudag.
↧