Þrír létust og þrettán eru slasaðir eftir lestarslys í Þýskalandi nærri bænum Offenbach í dag. 35 voru um borð í farþegalestinni sem var á leið frá Frankfurt til Hanau.
↧