Eiríkur Bergmann Einarsson, forstöðumaður Evrópufræðaseturs Háskólans á Bifröst segir allt benda til þess að aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu muni lenda í algjörri sjálfheldu í komandi kosningum.
↧