Neyð barna á Sahel-svæðinu er gríðarleg og UNICEF stendur nú yfir neyðarsöfnun. Páll Óskar Hjálmtýsson hefur unnið öflugt sjálfboðastarf fyrir UNICEF og leggur sitt af mörkum til að vekja athygli Íslendinga á neyðinni.
↧