Vegna breytinganna í ríkisstjórninni er nú algjör óvissa uppi um risavaxið mál sem Árni Páll Árnason hafði í vinnslu í ráðuneyti sínu sem efnahags- og viðskiptaráðherra, en hann hafði í undirbúningi að ná samningi við Evrópusambandið um undanþágu frá...
↧